Classy Quote logo
  • Home
  • Categories
  • Authors
  • Topics
  • Who said

Brekkukotsannáll Quotes

Brekkukotsannáll quote from classy quote

Eins var algengt hjá okkur ef spurt var um líðan einhvers manns: iss hann er feitur; en það þýddi að honum liði vel, eða einsog sagt mundi vera í Danmörku, að hann væri hamingjusamur. Ef einhverjum leið illa, þá var sagt sem svo: æ það hálfsér á honum; og væri sá nær dauða en lífi sem um var rætt, þá var sagt: æ það er í er í honum einhver lurða. Ef einhver var um það bil að verða ellidauður, þá var sagt: æjá hann er hættur að bleyta smjörið. Um þann sem lá banaleguna var sagt: já hann er nú að berja nestið auminginn. Um dauðvona ungling var sagt að það liti ekki út fyrir að hann ætti að kemba hærurnar.

~ Halldór Laxness

Halldór Laxness Brekkukotsannáll Death Humour Laxness
  • Classy Quote

    ClassyQuote has been providing 500000+ famous quotes from 40000+ popular authors to our worldwide community.

  • Other Pages

    • About Us
    • Contact Us
    • Privacy Policy
    • Terms of Use
  • Our Products

    • Chrome Extention
    • Microsoft Edge Add-on
  • Follow Us

    • Facebook
    • Instagram
Copyright © 2025 ClassyQuote. All rights reserved.